Endurvinnsla er ekki lausnin

Endurvinnsla er ekki lausnin

Endurvinnsla hefst með endurnotkun ! Draga úr notkun, endurnota, endurvinna eru hugtök sem hafa fylgt okkur flestum frá barnsaldri.  Endurvinnsla er hins vegar eina hugtakið sem virðist hafa fest sig í huga okkar.  Á hverjum einasta degi kaupum við, notum og...

Rykið er dauðans alvara

Það er lögmál að allar fartölvur safna ryki í kælibúnað sinn.  Með tímanum myndar rykið teppi sem stíflar loftflæðið út úr tölvunni og lokar þannig heitt loft inni í henni. Rykið safnast saman á milli kæliviftu og kæliplötu þar sem það myndar smám saman teppi sem...
Er þín tölva örugg?

Er þín tölva örugg?

Það er óhætt að segja sem svo að fátt sé leiðinlegra fyrir tölvunotandann en að fá vírus á tölvuna sína. Staðreyndin er hins vegar sú að það er ekki aðeins leiðinlegt heldur getur það hreinlega verið hættulegt að fá vírus á tölvuna sína. Vírusar eru oftast hættulegir...
Hvernig fartölvu er best að kaupa

Hvernig fartölvu er best að kaupa

Við fáum reglulega fyrirspurnir frá viðskiptavinum okkar varðandi kaup á fartölvum. Að ákveða hvernig fartölvu á að kaupa getur verið flókið og erfitt enda er úrvalið gríðarlega mikið og gæðin og getan misjöfn. Án vitneskjunnar um hvað skuli kaupa er hætta á því að...
Hraðari tölva

Hraðari tölva

Það eru margar leiðir til að auka hraða tölvunnar og í raun skiptir allur vélbúnaður hennar máli í því sambandi. Hins vegar er ekki hægt að skipta um og stækka vélbúnað í öllum tölvum og þess vegna eru útskipti á venjulegum harðdisk fyrir SSD disk sú leið sem skilar...

SSD eða venjulegur harðdiskur

Hvað er SSD harðdiskur og að hvaða leyti er hann frábrugðinn venjulegum harðdisk? Að innan lýtur venjulegur harðdiskur út ekki ósvipað og plötuspilari, diskur sem snýst undir armi.  Venjulegir harðdiskar hafa verið til frá árinu 1956 en á þeim tíma sem liðinn er síðan...