Þjónustuverðlisti

Hvað kostar að gera við tölvuna?

Föst verð á algengri viðgerðarþjónustu fyrir Apple og PC tölvur.

Til að fá verð í tölvuviðgerð sem er ekki í listanum hér að neðan er einfaldast að koma með tölvuna til okkar í bilanagreiningu.

Bilanagreining Apple-PC: 4.990,-
Þú kemur með tölvuna til okkar, við skoðum hana og látum þig vita hvað viðgerðin kostar. Ef þú ákveður að láta gera við hana fellur vegna bilanagreiningar niður. Gildir um allar tegundir af Apple og PC tölvum.
Uppsetning á stýrikerfi: 12.990,-
Windows og Apple MacOs stýrikerfi.
Stýrikerfi er sett upp frá grunni, allir reklar(driverar) settir upp og stýrikerfið uppfært með nýjustu öryggisuppfrærslum. Innifelur ekki afritatöku af gögnum.
Uppsetning stýrikerfi með afritatöku: 17.784,-
Windows og Apple MacOs stýrikerfi.
Afrit eru tekin af gögnum á harðdisk tölvunnar. Stýrikerfi er sett upp frá grunni, allir reklar(driverar) settir upp og stýrikerfið uppfært með nýjustu öryggisuppfrærslum. Afritum af gögnum færð aftur á harðdisk tölvunnar. Athugið að með gögnum er átt við ljósmyndir, skjöl og þ.h. en ekki forrit.
Vírushreinsun: 7.990,-
Vírusar eru hreinsaðir út af tölvunni. Innifelur ekki vírusvörn.
Gagnaafritun: 7.990,-
Afrit eru tekin af gögnum á harðdisk tölvunnar og þau færð yfir á gagnageymslu sem þú kemur með eða kaupir hjá okkur.
Rykhreinsun Apple-PC með blæstri: 1.500,-
Kælivifta tölvunnar er rykhreinsuð með blæstri.
Vinna tæknimanns á verkstæði: 7.990,-
Tímavinna 1 klst.

Þú getur greitt fyrir þjónustu hjá okkur með reiðufé, öllum almennum greiðslukortum og Netgíró.

Sendu okkur fyrirspurn