Við eyðum vírusum og aðskotahlutum

Tölvan þín er skönnuð með öflugum vírusvarnarhugbúnaði, vírusar hreinsaðir út og keyrslur á vírusum og aðskotahlutum eru stöðvaðar.
Vírus er ekki alltaf eitthvað forrit sem skemmir hugbúnað tölvunnar og gerir hana hæga í vinnslu. Vírusar er margskonar og geta t.d. tekið tölvuna þína í gíslingu, notað hana sem dreifingarmiðstöð til að sýkja aðrar tölvur eða jafnvel til að gera árás á netkerfi.