Spurt og svarað
Vandamál og bilanir
Tölvan mín er mjög hæg og sein að öllu
Það getur verið að stýrikerfi tölvunnar þinnar sé bilað eða það sé vírus á henni. Það getur líka verið að það þurfi að uppfæra hana til að hún ráði við nýjasta hugbúnaðinn.
Ef þú kemur með tölvuna til okkar í bilanagreiningu færðu að vita hvað er að henni og hvað það kostar að laga hana.
Tölvan mín kveikir ekki á sér
Fartölvan mín hitnar mikið og hún er óvenjulega hávær
Kælikerfi fartölvunnar þinnar gæti verið fullt af ryki en við mælum með því að fartölvur séu rykhreinsaðar einu sinni á ári. Ef tölvan er eldri en 4 ára þá getur einnig verið nauðsynlegt að endurnýja kælileiðni á örgjörvakælingu tölvunnar. Þú getur lesið meira um ofhitnun tölvunnar hér.
Það kemur ekkert á skjáinn þegar ég kveiki á tölvunni
Það helltist vökvi yfir fartölvuna mína. Er nóg fyrir mig að snúa henni við ?
Það gerist ekkert þegar ég set tölvuna í samband við rafmagn
Tölvan mín er biluð. Borgar sig nokkuð að gera við hana?
Almennar spurningar
Hvað eruð þið lengi að gera við tölvuna mína?
Hvað kostar tími á verkstæðinu hjá ykkur?
Þarf ég að panta tíma áður en ég kem með tölvuna til ykkar?
Þarf ég vírusvörn á tölvuna mína?
Það getur verið að það sé nauðsynlegt fyrir þig að kaupa áskrift að vírusvörn en það fer svolítið eftir því hvað þú ert að gera í tölvunni.
Í dag eru PC tölvur sem keyra á Windows 10 og 11 búnar innbyggðri vírusvörn (Windows Defender). Einnig bjóða netwarar eins og Google Chrome upp á ágætis öryggisstillingar. Lesa meira…
Skiptið þið um batterí í fartölvum?
Gerið þið við síma?
Gerið þið við spjaldtölvur?
Já og nei. Vertu í sambandi við okkur ef þú er með bilaða spjaldtölvu