Bilanagreining

Apple og PC bilanagreining á fyrsta sólarhring frá komu á verkstæði

Skoðun

Bilanagreining á fyrsta sólarhring

Það er betra að vita nákvæmlega hvað er að.

Við skoðum tölvuna þína og finnum út hvað er að henni. Þú færð að vita hvað viðgerðin kostar og hvað hún tekur langan tíma. Ef þú ákveður að láta gera við tölvuna greiðir þú viðgerðarkostnaðinn en kostnaður vegna bilanagreiningarinnar fellur niður. Það skiptir ekki máli hvort þú átt Apple eða PC tölvu. Við skoðum og gerum við allar tegundir og gerðir.

Tölvan þín er skoðuð

Við látum þig vita hvað er að

Við látum þig vita hvað viðgerð kostar

Við látum þig vita hvað viðgerð tekur langan tíma

Allar almennar tölvuviðgerðir.

Tölvuland sérhæfir sig í viðgerðum á Apple og PC fartölvum og borðtölvum. Verkstæðið er fullkomið og vel tækjum búið þar sem öllum almennum tölvuviðgerðum er sinnt. Uppsetning verkstæðisins er m.a. sniðin að bilanagreiningum á Apple fartölvum og getur verkstæðið bilanagreint Apple fartölvur á skjótan og áreiðanlegan hátt. Við útvegum alla varahluti, hvort sem þeir eru nýjir eða notaðir (Þitt er valið). Við skiptum um vélbúnað í tölvum, setjum upp hugbúnað og hreinsum út vírusa svo fátt eitt sé talið upp.

Bilanagreining

Sendu okkur fyrirspurn

Tölvuverkstæði

Skeljagrandi 1
107, Reykjavík

Opið

M-F: 13.00 – 17.00
L-S: Lokað

Sími

899-3417