Einfalt og þægilegt

Það er einfalt og þægilegt fyrir þig að kaupa WordPress vefsíðu eða Woocommerce netverslun.  Þú þarft einfaldlega að senda okkur tölvupóst (tolvuland(hjá)tolvuland.is) með eftirfarandi:

Upplýsingar:

  • Hver er kaupandi (Kennitala, nafn, símanúmer, heimilisfang)
  • Hversu stór á síðan að vera (Síða með 2 undirsíðum og svo frv.)
  • Hvaða hýsingaraðili (Þú getur að sjálfsögðu valið um að hýsa síðuna hjá okkur)
  • Hvað vilt þú fá út úr síðunni. (Á hún að vera upplýsingasíða um þig eða fyrirtækið þitt, sölusíða eða blogg síða)
  • Hvaða útlit vilt þú hafa á síðunni. (Þú t.d.getur sent okkur tengil á sambærilega síðu)

Gögn

  • Allan texta sem á að fara á síðuna, flokkaðann eftir síðum (forsíða-undirsíða og svo frv.)
  • Allar myndir sem eiga að fara á síðuna. (Við látum þig vita hvernig er best fyrir þig að senda myndirnar og einnig hvar er best fyrir þig að kaupa myndir ef þú átt þær ekki til)
  • Lógó fyrir síðuna
Þú færð síðan tölvupóst frá okkur með upplýsingum um framhaldið