Tölvuviðgerðir
fyrir einstaklinga og fyrirtæki
Vírushreinsun
Ef tölvan þín er orðin hæg og sein er hún mögulega smituð af vírus eða njósnaforritum. Þá er sniðugt fyrir þig að koma með hana til okkar í bilanagreiningu. Við hreinsum vírusa og njósnaforrit út af tölvum og setjum upp vírusvörn sé þess óskað. Lesa meira…
Tölvuviðgerðir
Við bilanagreinum allar PC tölvur og skiptum um útskiptanlega hluti séu þeir bilaðir. Við straujum PC tölvur, hreinsum út vírusa, uppfærum hægar tölvur og smíðum nýjar. Við bjóðum upp á gagnaafritun, rykhreinsun og uppsetningar. Lesa meira…
Uppfærslur og sérsmíði
Uppfærslur auka hraða tölvunnar þinnar og gera hana betur í stakk búna til að keyra nýjasta hugbúnaðinn og tölvuleikina. Það er alls ekki víst að það sé nauðsynlegt að skipta tölvunni út þó að hún sé orðin nokkurra ára gömul og sein og hæg í vinnslu. Lesa meira…