Woocommerce netverslanir
Fyrir öll fyrirtæki
59% versla á netinu
Samkvæmt könnunum versluðu 6 af hverjum 10 íslendingum vörur á internetinu á árinu 2020. Netverslun er þess vegna mikilvæg öllum fyrirtækjum sem selja vörur á íslandi í dag. Það skiptir í raun engu máli hvernig / hversu margar vörur fyrirtækið þitt selur eða hvort það er lítið eða stórt. Netverslun mun auka sölu og þjónustu við viðskiptavini þess. Við bjóðum upp á hagstæðar lausnir varðandi woocommerce netverslanir og hjálpum þér við að greina hvernig netverslun hentar þínu fyrirtæki best.
Woocommerce netverslunarkerfið
er hluti af WordPress vefumsýslukerfinu og lagnvinsælasta netverslunarkerfið á Íslandi og í heiminum í dag með yfir 70% markaðshlutdeild á heimsvísu. Grunnkerfi Woocommerce er ókeypis eins og WordPress. Mikið úrval af viðbótum fyrir Woocommerce er í boði á góðu verði og það sama á við um útlit. Viðskiptavinir geta keypt staðlað tilbúið útlit sem við aðlögum síðan að viðkomandi fyrirtæki. Einnig er hægt að bæta Woocommerce við WordPress vefi í flestum tilvikum.
Öflugt og öruggt netverslunarkerfi
Ókeypis grunnkerfi
Mikið úrval af útlitum og forritum
70% markaðshlutdeild á heimsvísu
Auðvelt í notkun
Styður mörg tungumál
Mikið öryggi
Við höfum tíma fyrir þig
Ef þú hefur ekki tíma til að velja útlit, semja texta og velja ljósmyndir á heimasíðu sem þú verður að setja upp þá getum við séð um það fyrir þig.
Við bjóðum upp á heildarþjónustu sem innifelur val á útliti, hönnun og innsetningu á texta, val og innsetningu á ljósmyndum, skráningu á leitarvélar, hýsingu, öryggisuppfærslur og fl.
Viðhaldið skiptir líka máli
Ef þú ert þegar með heimasíðu þá þarf að halda henni við. Uppfærslur á hugbúnaði og örggi koma nánast daglega og þær þarf að setja upp. Þessar uppfærslur skipta máli varðandi öryggi síðunnar og virkni. Ef þú hefur ekki tíma til að sinna viðhaldinu eða skortir þekkingu þá erum við tilbúnir að aðstoða þig við það.
WordPress kerfið
Er öflugt vefumsýslukerfi fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Það er mest notaða vefumsýslukerfið í heiminum í dag með um 40% markaðshlutdeild á heimsvísu.
WordPress er einfalt og þægilegt í notkun og er markaður með útlit, forrit og viðbætur gríðarlega stór og kostnaður lítill og stundum enginn. Kerfið hentar vel fyrri einfaldar blogg síður, heimasíður, bókunarsíður og netverslanir.
Heimasíðuþjónusta í boði:
• Uppsetning á grunnkerfi WordPress
• Uppsetning á Woocommerce netverslun
• Innsetning á efni (texti og ljósmyndir)
• Uppfærslur á efni
• Hönnun á texta
• Hýsingar (Umsjón með öryggisuppfærslum innifalin)
• SSL dulkóðun
• Skráning í leitarvélar
• SEO leitarvélabestun
• Tungumálauppsetningar
• Val á útliti
• Flutning á milli hýsingaraðila
• Viðhald á heimasíðum
Hýsingar
Við bjóðum upp á hagstæðar lausnir varðandi hýsingar og umsjón með regluglegum öryggisuppfærslum er innifalin í hýsingu hjá okkur.
Helstu kostir WordPress:
• Sveigjanlegt kerfi sem auðvelt er að stækka og breyta
• Grunnkerfið eru ókeypis
• Gríðarlega öruggt kerfi
• Talar flest tungumál og auðvelt að þýða.
• WordPress er með um 60% markaðshlutdeild í heiminum
• Tilbúið fyrir leitarvélar við uppsetningu.
Sendu okkur fyrirspurn
Tölvuverkstæði
107, Reykjavík
Opið
L-S: Lokað