Nýjir varahlutir:
Góð viðskiptasambönd við erlenda birgja tryggja okkur gott aðgengi að varahlutum í flestar gerðir Apple fartölva og PC tölva.  Varahlutir eins og skjáir eru yfirleitt ekki til á lager en við getum pantað fyrir þig skjái í allar gerðir PC fartölva og flestar gerðir Apple fartölva.  Biðtími eftir varahlut sem þarf að panta getur verið eins stuttur og 3 - 7 virkir dagar í flestum tilvikum. Það sem er enn betra er að ef þú lætur okkur gera við tölvuna þá borgar þú fast verð fyrir varahlutinn með vinnu.  


Notaðir varahlutir:
Við eigum stundum til notaða varahluti á lager fyrir Apple og PC tölvur.  Ef varahluturinn er ekki til á lager þá er möguleiki á því að við getum pantað hann fyrir þig.  Notaður varahlutur er raunhæfur og ódýr kostur til viðgerða á PC og Apple fartölvum í nær öllum tilvikum.  Með því að nýta notaðan varahlut erum við að nýta verðmæti, spara gjaldeyrir og vernda náttúruna.

 

EINFALDAR OG ÖFLUGAR
HEIMASÍÐUR Á GÓÐU VERÐI

SKOÐA NÁNAR

ER ÞÍN TÖLVA
VARIN

Öflug vírusvörn er nauðsynleg á allar PC tölvur. Ókeypis vírusvarnir veita lélega og falska vörn.

LENTI TÖLVAN
Í TJÓNI

Við skoðum og metum ástand á tækjum sem hafa orðið fyrir tjóni af völdum falls, vökva eða annars.

KORTAVESKI
FYRIR SÍMANN

Í netversluninni okkar, aukahlutir.is, er boðið upp á úrval af símaaukahlutum á frábæru verði fyrir þig.

×

TOP