Tölvuland býður þér upp á föst verð á öllum þjónustuþáttum.  Í flestum tilvikum þarf að skoða tölvuna þína til að komast að því hvað er að henni og hvað það kostar að gera við hana.  Ef það er tilfellið með þína tölvu þá látum við þig vita að skoðun lokinni hvað er að henni og hvað það kostar að gera við hana.  Ef þú ákveður að láta gera við tölvuna fellur skoðunargjaldið niður.  Ef þú veist hvað er að tölvunni þinni þá getur þú hringt í okkur og fengið að vita hvað það kostar að gera við hana.

EINFALDAR OG ÖFLUGAR
HEIMASÍÐUR Á GÓÐU VERÐI

SKOÐA NÁNAR

ER ÞÍN TÖLVA
VARIN

Öflug vírusvörn er nauðsynleg á allar PC tölvur. Ókeypis vírusvarnir veita lélega og falska vörn.

LENTI TÖLVAN
Í TJÓNI

Við skoðum og metum ástand á tækjum sem hafa orðið fyrir tjóni af völdum falls, vökva eða annars.

KORTAVESKI
FYRIR SÍMANN

Í netversluninni okkar, aukahlutir.is, er boðið upp á úrval af símaaukahlutum á frábæru verði fyrir þig.

×

TOP