Joomla

joomla

 • Joomla er ókeypis "open Source" vefumsýslu kerfi.
 • Það heldur utan um heimasíðuna þína á einfaldan og öruggan hátt.
 • Markaður með útlit, forrit og viðbætur við Joomla er gríðarlega stór og kostnaður lítill og stundum enginn.
 • Kerfið er auðvelt í notkun og hægt er að fá tungumálaþýðingar fyrir það á flestum tungumálum.
 • Hvort sem þú ætlar að setja upp einfalda bloggsíðu, bókunarsíðu eða netverslun þá er Joomla kerfið fyrir þig.

 

Helstu kostir Joomla:

 • Sveigjanlegt kerfi sem auðvelt er að stækka og breyta
 • Grunnkerfið er ókeypis
 • Gríðarlega öruggt kerfi
 • Talar flest tungumál og auðvelt að þýða.
 • Innbyggður stuðningur við mörg tungumál í einu
 • Næstum 2 milljónir heimasíðna keyra á Joomla
 • Meira en 9% af þekktum fyrirtækjaheimasíðum keyra á Joomla
 • Meira en 6% markaðshlutdeild í CMS vefumsýslukerfum í heiminum
 • Tilbúið fyrir leitarvélar við uppsetningu. 

 

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á uppsetningar á Joomla heimasíðum alveg frá því að setja upp grunnkerfið til þess að setja upp heimasíðu og halda henni við.

Ef þú ert að leita að heimasíðu þá er Joomla örugglega fyrir þig.