Við skoðum og metum ástand á tækjum sem hafa orðið fyrir tjóni af völdum falls, vökva eða annars.  Við skoðum ástand tækisins og gerum viðgerðarmat sem við sendum til viðkomandi tryggingafélags.