Við Bilanagreinum tölvuna þína á fyrsta sólarhring frá komu á verkstæði.

Hvað felst í bilanagreiningu:

  • Tölvan þín er skoðuð og ástæða bilunar fundin út.
  • Við látum þig vita hvað það kostar að gera við tölvuna og hvað það tekur langan tíma
  • Ef þú ákveður að láta okkur gera við tölvuna fellur kostnaður vegna bilanagreiningarinnar niður.

Hvaða tölvur tökum við í bilanagreiningu:

  • Allar gerðir af Apple fartölvum 
  • Allar tegundir og gerðir af PC fartölvum og borðtölvum