kort 

Staðsetning

Við erum á Skeljagranda 1, kjallara-sjávarmegin, 107 Reykjavík.

Gengið er inn sjávarmegin frá bílastæði.

Afgreiðsla verkstæðis og netverslunar er opin: Alla virka daga kl.: 13-17.00

 

Munið að taka hleðslutæki með fartölvum sem koma á með til viðgerðar.

 

GPS hnit:
Longitude: -21.979852826334536
Latitude: 64.14993326630196