Vertu umhverfisvæn(n), komdu með biluðu eða skemmdu Apple fartölvunni til okkar og fáðu 5.000,- fyrir hana.


Það er staðreynd að endurvinnsla hefst með endurnotkun enda er ekkert raftæki 100% endurvinnanlegt. Með því að selja okkur biluðu eða skemmdu Apple fartölvuna þína tryggir þú henni framhaldslíf í formi varahlutar til viðgerðar á annarri tölvu. Skilyrði fyrir kaupum eru þau að tölvan sé framleidd eftir árið 2013 og að annað hvort skjár eða móðurborð (eða hvorutveggja) sé í lagi.

Það sem þú þarft að gera til að selja okkur tölvuna þína er að fylla út kaupbeiðnaformið hér á síðunni.  Um leið og við erum búnir að svara þér og samþykkja að kaupa tölvuna þarftu að koma henni á verkstæðið til okkar til skoðunar.  Skoðunin tekur einn sólarhring og ef tölvan uppfyllir kaupskilyrði okkar þá greiðum við þér 5.000 krónur fyrir hana með millifærslu á bankareikninginn þinn. Athugaðu að við áskiljum okkur rétt til að hafna kaupum án skýringa.

Kaupbeiðnaformið er hér

Hér getur þú lesið grein um endurvinnslu og hvers vegna hún er ekki lausnin.

 

 

EINFALDAR OG ÖFLUGAR
HEIMASÍÐUR Á GÓÐU VERÐI

SKOÐA NÁNAR

ER ÞÍN TÖLVA
VARIN

Öflug vírusvörn er nauðsynleg á allar PC tölvur. Ókeypis vírusvarnir veita lélega og falska vörn.

LENTI TÖLVAN
Í TJÓNI

Við skoðum og metum ástand á tækjum sem hafa orðið fyrir tjóni af völdum falls, vökva eða annars.

KORTAVESKI
FYRIR SÍMANN

Í netversluninni okkar, aukahlutir.is, er boðið upp á úrval af símaaukahlutum á frábæru verði fyrir þig.

×

TOP