Fróðleikur

Ef tölvan þín hitnar mikið þá getur verið að kæliviftan sé full af ryki eða að leiðni á milli örgjörva og kælingar sé uppþornuð og óvirk.

Page 1 of 2