Vefhýsingar

Þú getur valið um margar lausnir og marga hýsingaraðila þegar það kemur að því að hýsa vefsíðuna þína. Ef þú þarft ekki að vinna sjálf(ur) í grunnstillingum vehýsingarinnar þá bjóðum við upp á hagstæðar lausnir í vefhýsingu. Innifalið í vefhýsingu hjá okkur er:

  • Dagleg öryggisafritun.
  • Mánaðarlegar uppfærslur á viðbótum.
  • Mánaðarlegar öryggisuppfærslur á vefsíðunni.

Sýnishorn af nokkrum útlitum á forsíðum WordPress vefsíðna með tilbúnu útliti (þema). Mörg hundruð útlit eru í boði.

Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir bílaverkstæði

Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir veitingastað

Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir lögmannsstofu

Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir iðnaðarmenn