Aðlögun útlits að þínum þörfum
Við aðlögun útlits er útlitið sett upp og allar nauðsynlegar stillingar framkvæmdar (tungumál, valmynd og fleira). Allt efni sem á að vera á vefsíðunni (texti, ljósmyndir, lógó og fl.) er sett upp ásamt þeim viðbótum sem vefsíðan notar eða þú óskar eftir. Að lokum er síðunni komið fyrir hjá hýsingaraðila og hún virkjuð.
Sýnishorn af nokkrum forsíðum á WordPress vefsíðum með tilbúnu útliti (þema). Hundruð annarra útlita eru í boði.
Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir bílaverkstæði
Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir veitingastað
Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir lögmannsstofu
Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir iðnaðarmenn
Verkin okkar
Nokkrar af þeim vefsíðum sem við höfum komið að