APPLE
FARTÖLVU VIÐGERÐIR

Margra ára reynsla og þekking. Við sérhæfum okkur í Apple fartölvuviðgerðum. Skjót og góð þjónusta.

LESA MEIRA

PC
TÖLVU VIÐGERÐIR

Margra ára reynsla og þekking. Við gerum við allar tegundir af PC fartölvum og borðtölvum.

LESA MEIRA

FRJÁLST OG
ÓHÁÐ TÖLVUVERKSTÆÐI

Við seljum ekki tölvur. Við eigum engra söluhagsmuna að gæta og erum engum háðir.

LESA MEIRA

Top2 banner

Top-3 banner

FRJÁLST OG
ÓHÁÐ TÖLVUVERKSTÆÐI

Með því að selja ekki nýjar tölvur eins og flest tölvuþjónustufyrirtæki á Íslandi, skapar Tölvuland sér sérstöðu á markaðnum. Við eigum engra söluhagsmuna að gæta og erum ekki háðir því að selja ákveðið magn af tölvum í hverjum mánuði. Viðskiptavinir okkar geta þannig verið fullvissir um að fá heiðarlega og rétta bilanagreiningu á tölvunni sinni, upplýsingar um viðgerðarkostnað, notkunarmöguleika og líftíma tölvunnar.

Tölvuland sérhæfir sig í viðgerðum á Apple fartölvum og PC fartölvum og borðtölvum. Verkstæðið okkar er fullkomið og vel tækjum búið þar sem öllum almennum tölvuviðgerðum er sinnt. Við útvegum varahluti hvort sem þeir eru nýjir eða notaðir (Þitt er valið). Við skiptum um vélbúnað í tölvum, setjum upp hugbúnað og hreinsum út vírusa svo fátt eitt sé talið upp.

 

Tölvuviðgerðir

Tölvuland sérhæfir sig í viðgerðum á Apple fartölvum og PC fartölvum og borðtölvum. Verkstæðið okkar er fullkomið og vel tækjum búið þar sem öllum almennum tölvuviðgerðum er sinnt.

 

Frjálst og óháð

Með því að selja ekki nýjar tölvur eins og flest tölvuþjónustufyrirtæki á Íslandi, skapar Tölvuland sér sérstöðu á markaðnum.  Við eigum engra söluhagsmuna að gæta og erum engum háðir.

 

www.aukahlutir.is

 Netverslunin okkar er www.aukalhutir.is. Þar bjóðum við upp á mikið úrval af aukahlutum fyrir snjallsíma og spjaldtölvur ásamt því að selja vara- og aukahluti fyrir Apple og PC tölvur.

 

Við endurnýtum

Við bjóðum neytendum upp á notaða varahluti til viðgerða á fartölvum en með því erum við að leggja okkar af mörkum við að vernda náttúruna, spara gjaldeyrir og lengja líf fartölvunnar. Notað er raunhæfur valkostur.

FRÓÐLEIKUR OG UPPLÝSINGAR

UM OKKUR

Við gerum við Apple fartölvur og
allar tegundir af PC borðtölvum og fartölvum

Um okkur

Tölvuland er lítið fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2009 með það að markmiði að sinna alhliða tölvuviðgerðum fyrir einstaklinga og fyrirtæki.  Fyrirtækið sérhæfir sig í viðgerðum á öllum tegundum og gerðum af Apple og PC fartölvum og borðtölvum.

Lesa meira...

Skoðunargjald

Þegar þú kemur með tölvuna þína í skoðun á verkstæðið til okkar þarftu alltaf að greiða sérstakt skoðunargjald ef þú ákveður að skoðun lokinni að láta ekki gera við tölvuna.  Skoðun á tölvunni þinni myndar ákveðna vinnu og eins og allir vita þá er vinna ekki ókeypis.

Lesa meira...

Vertu í sambandi

Skeljagrandi 1 107 Reykjavík

Tölvupóstur:
tolvuland(hja)tolvuland.is

Sími:
8993417

JUMP TO TOP